gæði hönnunar


Að sjálfsögðu þykja okkur flísarnar okkar fallegar - og það finnst fleirum. Hönnuðir og arkitektar um heim allan nota Dtile vegna þess að þeir sjá hvað þeim opnast ótrúlegir möguleikar til að búa til falleg rými með því að nota Dtile. Sem dæmi má nefna Phillip Starck sem vann með Dtile á veitingastað sínum Ma Cocotte í París og Droog Design notaði Dtile á Hotel Droog í Amsterdam. Flísarnar hafa líka hafa hlotið fjölda verðlauna og þær fengið varanlegan sess í sýningarsölum fjölmargra evrópskra hönnunarsafna.

_DSC0170_0608-FB

bathroom with smart drain

bathroom with smart drain

mobile kitchen

mobile kitchen

möguleikar


DTILE hentar fyrir nánast hvað sem er og á við nánast hvar sem er. Allt frá heilu sviði til einstakra húsgagna, frá sturtubotni til eldstæðis, gufubaði til vinnuaðstöðu í eldhúsi. Innandyra og utandyra, á veggi og gólf, heima og á vinnustað – í raun eru engin takmörk fyrir því hvar og hvernig hægt er að nota Dtile. Möguleikarnir eru endalausir.

Dtile is a very hygienic tile

hreinlæti


DTILE er frábært fyrir svæði þar sem hreinlæti er mikilvægt. Flísarnar eru slitsterkar og með háa rispuvörn, svo sprungur sem safna bakteríum heyra sögunni til. Þegar notuð er þartilgerð fúga eru flísarnar vatnsheldar - sem gerir þær auðveldari að hreinsa og viðhalda.

Dtile floor tile is very safe

öryggi


Blaut gólf geta verið hættuleg. Dtile gólfflísar mæta ströngustu kröfum um að vera stamar til að lágmarka slysahættu. Auk þess að vera stamar eru líkur á slysum við samskeyti í lágmarki þar sem brúnir eru rúnaðar.

kostnaður


Sérútbúnu flísarnar frá DTILE þýða að ekki þarf að kaupa ýmsar eldhús- eða baðherbergiseiningar sem þarf að kaupa sérstaklega ef notaðar eru venjulegar flísar. Flísarnar frá Dtiel er hægt að nota í staðinn fyrir vask, sturtubotn, baðkar og flesta hluti innréttinga, og jafvel húsgögnum er hægt að skipta út með Dtile. Þannig er hægt að ná fram verulegum sparnaði.

_DSC1121_0480

Grey Dtile kitchen

verðlaun og rit


Best in kitchen design ELLE DECO
Vormgevingsprijs 2001 Gelderse Vormgevingsprijs
Bathroom design awards 2004 Honourable Mention
Gemeentelijke Kunstaankopen 2004 Stedelijk Museum
Five Star Rating Wallpaper
Five Star Rating NEW YORK TIMES

Publications: Dutch Design van de 20ste eeuw, De Gelderlander, Items, International Designers Yearbook, The New York Times, The toolpub, Wallpaper, Droog Design Spirit of the Nineties, Commitment, Simply droog, 101 woonideeen, Elle wonen, De Architect, Eigen Huis en Interieur, Elle, De Gelderlander, MAN, De Volkskrant, Villa d’Arte, Form, Hauser, DOMUS, ZOO, Intramuros, Numero, Ottagono, Detail in Architectuur, Project +, Installatie, Frame, Material World, NRC